Fagmenn í Gluggum og Klæðningum

Glugga ísetning

Við sjáum um ísetningu á gluggum og hurðum í öllum stærðum og gerðum. Við notum einungis þekkt vörumerki frá traustum söluaðilum, sem hafa sýnt sig og sannað að þola íslenska veðráttu. Frágangur skiptir öllu máli þegar kemur að þéttingu glugga og mikilvægt að vanda til verka.

Gluggaskipti

Við sjáum um niðurrif, förgun og uppsetningu á nýjum glugga. Hafðu samband og fáðu fría ráðgjöf frá okkur!

Klæðningar

Timburklæðning, bárujárn eða álklæðning? Við sjáum um uppsetningu á flestum gerðum klæðninga. Það er nauðsynlegt að tryggja góða loftun á bakvið klæðninguna þína!

Kostir þess að klæða og einangra þína eign að utan.

Einangrun og klæðning mynda veðurhlíf (eins og að klæða húsið þitt í úlpu og regnstakk).

Útveggur þornar fljótt.

Hitastig steypu hækkar, hitasveiflur minnka og innihiti jafnast.

Burðavirki haldast óskemmd.

Engar kuldabrýr í gegnum steypu = engin hætta á myndun myglusvepps.

Fallegra útlit og sparnaður í upphitunarkostnað!

Sendu okkur fyrirspurn

Fáðu frítt verðtilboð!

Thank you! Your submission has been received!
Oops! Something went wrong while submitting the form.